Hinir árlegu Vetrarleikar í Fjallabyggð hefjast í dag og standa til 6. mars.  Fjöldi viðburða og opinna æfinga hjá íþrótta- og ungmennafélögum inna Ungmenna- og Íþróttasambands Fjallabyggðar. Dagskrá Vetraleika 2016: 26. feb. Kl. 18.00 Mót í sprettgöngu (Skicross) hjá Skíðafélagi Ólafsfjarðar. Kl. 20.00 Siglómótið í blaki í íþróttahúsinu á Siglufirði. 27. feb. Kl. 8.00 – 18.00 Siglómótið í blaki í Continue reading Vetrarleikar hefjast í Fjallabyggð