Vetrarleikar verða helgina 24-26. febrúar á Skíðasvæðinu Tindastóli. 

Þátttökugjald 1500 kr. á mann fyrir 4 ára og eldri og er lyftugjald ekki innifalið.

 Dagskráin er sem hér segir:

 

Föstudagskvöld 24.02

 Skíðasvæðið opið

Laugardagur 25. febrúar

kl. 10:00 Skíðasvæðið í Tindastól opnar

kl. 11:00 Fyrirkomulag leikanna kynnt

kl: 11:30 Ævintýrabrautin opnar

kl: 13:30 Hádegishlé

kl. 14:00 Ævintýraleikar halda áfram.

kl. 15:30 Ævintýrferð út í óvissuna.

kl. 19:30 Kvöldvaka og skemmtun í Reiðhöllinni Svaðastaðir,

útdráttarverðlaun og fleira skemmtilegt.

 

Sunnudagur 26.02

kl. 10:00 Skíðasvæðið opnar
kl. 11:30 Skíðaleikar
Samhliðasvig
Grín og glens
Foreldrar og börn keppa hvort við annað.
Brettaþraut.

 

Nánari upplýsingar í síma 899 9073 (Viggó Jónsson) og á www.tindastoll.is/skidi