Framundan er stórglæsileg vetrarhátíð í Skagafirði með fjölbreyttri og fjölskylduvænni dagskrá á skíðasvæðinu í Tindastóli og víðar um Skagafjörðinn. Dagskráin er formlega sett fimmtudagskvöldið 19. febrúar og lýkur 21. febrúar.