Gísli á Uppsölum er einstakt leikverk um einstakan mann. Einn stærsti viðburður íslenskrar sjónvarpssögu er Stiklu þáttur Ómars Ragnarssonar um einbúann Gísla Oktavíus Gíslason. Enn er Gísli landanum kær og hugleikinn. Hér er á ferðinni áhrifamikil sýning sem hefur hrifið áhorfendur líkt og saga söguhetjunnar. Sýningin verður haldin í Alþýðuhúsið á Siglufirði, fimmtudaginn 24. nóvember kl. 20.00. Höfundar leiksins eru Continue reading Verkið Gísli á Uppsölum sýnt á Siglufirði