Nemendur í 1.-4. bekk í Grunnskóla Fjallabyggðar tóku nýlega þátt í verkefninu Jól í skókassa en það felst í því að gefa fátækum börnum í Úkraínu jólapakka. Nemendur yngstu bekkjanna hafa tekið þátt í þessu verkefni undanfarin ár í Fjallabyggð. … Continue reading →
Powered by WPeMatico