Menningarráð Norðurlands vestra úthlutaði verkefnastyrkjum í apríl til 68 aðila, alls að upphæð 23.900.000 kr. Umsóknarfrestur fyrir árið 2012 rann út 15. mars. Alls bárust 108 umsóknir þar sem óskað var eftir rúmum 66 milljónum króna.
Þeir sem hluti styrki voru:
1.500.000 kr.
- Byggðasaga Skagafjarðar – Byggðasaga Skagafjarðar 7. bindi
1.200.000 kr.
- Þjóðleikur á Norðurlandi vestra – Þjóðleikur – leiklistarhátíð ungs fólks
1.000.000 kr.
- Söfn og setur á Norðurlandi vestra – Söguleg safnahelgi 2012
- Akrahreppur – Akrahreppur við upphaf nýrrar aldar – heimildarmynd
- Lafleur útgáfan – Sundið – heimildarmynd
- Laxasetur Íslands – Hönnun og uppsetning sýningar
900.000 kr.
- Fornleifadeild BSK og Byggðasaga Skagafjarðar. Tvö verkefni: Málmey – rannsókn á byggðaleifum og Gagnagrunnur um eyðibyggð í Skagafirði.
- Leikfélag Sauðárkróks. Þrjú verkefni: Gamanleikritið Tveir tvöfaldir, Barnaleikrit og Ritun leikverks fyrir Sæluviku 2013
600.000 kr.
- Eldur í Húnaþingi – Eldur í Húnaþingi 2012
- Raggmann ehf. – Tónlistarhátíðin Gæran 2012
- Grettistak ses. Tvö verkefni: Grettishátíð 2012 og Barn i Vikingtid – norrænt samstarf um sameiginlegan menningararf.
500.000 kr.
- Selasetur Íslands – Samstarf Selaseturs Íslands og Hvalasafnsins á Húsavík
- Blöndubyggð ehf – Eyvindarhellir – sögumiðlun og leiksýning
- Karlakórinn Heimir og sms film ehf „Bestir í Heimi“ – Karlakórinn Heimir 85 ára – heimildarmynd.
- Menningarhúsið Miðgarður – Skagfirskir tónar í Menningarhúsinu Miðgarði
- Nes listamiðstöð – Dvalar- og verkefnisstyrkir
400.000 kr.
- Leikfélag Hofsóss – Enginn með Steindóri – leiksýning
- Guðbrandsstofnun á Hólum – Sumartónleikar á Hólum 2012
- Karlakórinn Heimir – Tónleikaröð 2012 og Þrettándatónleikar 2013
- Ólafur Þ. Hallgrímsson. Tvö verkefni: Útgáfa smásagnasafns Guðmundar L. Friðfinnssonar og Vorvaka í Húnaveri.
350.000 kr.
- Bændasjóður Bólstaðarhlíðarhrepps – Hlíðhreppingar – Ábúendatal Bólstaðarhlíðarhrepps
300.000 kr.
- Kvennaband Vestur-Húnavatnssýslu – Kvennaband V-Hún. – 90 ára afmælisrit
- Sigurður Hansen – Haugsnesbardagi – leiðsögubæklingur
- Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi. Tvö verkefni: Sumarsýning 2012 og Þjóðbúningasýning á Húnavöku.
- Ungmennasamband A-Hún. – Útgáfa Húnavökuritsins á 100 ára afmæli USAH
- Verslunarminjasafnið Hvammstanga og Byggðasafn Húnvetninga og Strandam. Stemning í Krambúð.
- Lárus Ægir Guðmundsson – Saga Spákonufellskirkju og kirkjugarðs 1300-2012
- Töfrakonur / Magic Women ehf. Tvö verkefni: Ævintýri tvíb. á Spáni og Nokkur lauf að norðan III.
- Stefán R Gíslason og Einar Þorvaldsson – Sönglög á Sæluviku – tónleikar
- Karlakórinn Lóuþrælar – Tónleikaröð 2012
250.000 kr.
- Sögusetur íslenska hestsins – County of origin – Íslenska hestatorgið á Landsmóti hestamanna 2012.
- Handtak – Drangeyjarferðir – Fjölskyldan í fjörunni og Rökkurstund að Reykjum – bl. dagskrá.
- Jón Hilmarsson – Ljós og náttúra Norðurlands vestra – ljósmyndabók
- Húnaþing vestra – Gamlar ljósmyndir með sögulegum texta á útisvæði
- Contalgen Funeral – Pretty Red Dress – geisladiskur
- Barokksmiðja Hólastiftis – Barokkhátíð á Hólum 2012
- Blönduósbær – Tónar, list og sögur á Húnavöku 2012
- Fornverkaskólinn – Alþjóðlegt námskeið í torfhleðslu
200.000 kr.
- Skagabyggð – Leiðsögubæklingur um Kálfshamarsvík
- Sönghópur Félags eldri borgara í Skagafirði – Tónleikaröð 2012-2013
- Stefán Friðrik Stefánsson og Sigfús Arnar Benediktsson – Fúsi fer á flakk
- Rósmundur Ingvarsson – Örnefnaskráning í Skagafirði – Sléttuhlíð
- Byggðasafn Skagfirðinga – Smíði kljásteinavefstóls
- Multi Musica – Það er draumur að vera með dáta – tónleikar
- Kirkjukórar í A- og V-Hún. – Menningardagskrá í tali og tónum
- Skagfirski kammerkórinn – Söngur allt árið – tónleikaröð
- Félag harmonikuunnenda í Skagafirði – Manstu gamla daga 3 – bl. dagskrá
- Vinir Kvennaskólans o.fl. – Hátíðardagskrá í tilefni af 100 ára afmæli Kvennaskólahússins
- Jónsmessunefnd Hofsósi – Jónsmessuhátíð 2012
150.000 kr.
- Gunnar Halldórsson – Sú fagra sveit – barnabók
- Kvennakórinn Sóldís – Tónleikar á Konudegi 2013
- Erla Gígja Þorvaldsdóttir og Hulda Jónasdóttir – Vornótt – geisladiskur með lögum Erlu Gígju Þorvaldsdóttur
- Héraðsbókasafn Skagfirðinga – Gyrðisvaka – dagskrá til heiðurs Gyrði Elíassyni
- Alexandra Chernyshova – Jól í Kallafjöllum – bl. dagskrá
- Á Sturlungaslóð – Sögudagur á Sturlungaslóð 2012
- Textílsetur Íslands – Dvalar- og verkefnastyrkir til lista- og fræðimanna
100.000 kr.
- Héraðsskjalasafn Skagfirðinga – Ljósmyndavefur Skagfirðinga – málþing og opnun vefs
- Ríkíní, félag um forna tónlist – Fjórða þing Ríkíní á Hólum 2012
- Menningarfélagið Spákonuarfur – Margt býr í myrkrinu
- Gísli Þór Ólafsson – Bláar raddir – geisladiskur
- Sigurður Helgi Oddsson – Uppáhaldslögin okkar – tónleikar
- Árni Geir Ingvarsson – Mannlíf á Skagaströnd – ljósmyndasýning
- Jón Hilmarsson og Arnar Ólafur Viggósson – Náttúra og landslag Norðurlands vestra – ljósmyndasýning
- Pétur Jónsson – Selskap – ljósmyndasýning
- Húsfreyjur á Vatnsnesi – Örnefnaskilti við Hamarsrétt
- Álfaklettur ehf – Culture tasting in Skagafjörður – viðburðir f. erl. ferðamenn
- Ferðaþjónustan Hólum – Í fótspor Guðmundar góða – gönguferðir með leiðsögn
· Landnám Ingimundar gamla – Námskeið um tvísöng og kvæðahefðina í Vatnsdal