Verkefnastjóri vegna flóttamanna á Akureyri

Akureyrarbær auglýsir starf verkefnisstjóra vegna móttöku  flóttamanna.  Um tímabundna ráðningu er að ræða til eins árs. Starfið verður 100 % starf fyrri hluta ársins en 50% seinni hluta.  Nauðsynlegt  er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Ákveðið hefur verið að Akureyrarbær taki á móti hópi sýrlenskra flóttamanna. Starfið er í því fólgið að hafa umsjón með móttöku þeirra og Continue reading