Verður þetta hús að vaxmyndasafni ?

Eins og greint var frá hér á síðunni í lok ágúst mánaðar þá hefur Veitinga- og athafnamaðurinn Valgeir Sigurðsson á Siglufirði fest kaup á gömlu frystihúsi á Siglufirði sem hann vill gera að safni fyrir vaxmyndir Óskars Halldórssonar útgerðarmanns. Á myndinni má sjá húsið, sem er gamla frystihús Óskars Halldórssonar á Siglufirði.  Nánar má lesa um málið í frétt hér Continue reading