Alltaf berst talsvert af skjölum frá einstaklingum á skjalasafnið á Bókasafni Dalvíkur. Í sumar hafa borist einstaklega verðmæt skjalasöfn. Í byrjun ágúst kom Gunnlaugur Snævarr fyrrv. lögregluþjónn í Reykjavík og afhenti safninu fyrir hönd móður sinnar Jónu G. Snævarr ræðusafn … Continue reading