Verð á heitu vatni hækkar ekki á Siglufirði næstu árin

Rarik hækkar ekki verð á heitu vatni til húshitunar á Siglufirði á næstu árum sem þýðir að raunlækkun verður á heitu vatni til íbúa Fjallabyggðar á Siglufirði, sem nemur verðbólgu á hverju ári.  Yfir 5 ára tímabil gæti þessi raunlækkun numið 12-18%. Þá veitir Rarik 20% afslátt á heitu vatni til notkunar í sundlaugum á Siglufirði. Rarik tekur einnig þátt Continue reading