Vélin sem fórst á Tröllaskaga

Vélin sem fórst á Tröllaskaga í gær var eins hreyfils sjóflugvél af gerðinni Beaver með kallmerkið N610LC. Flugvélin lagði af stað frá Akureyri um kl. 14:00 áleiðis til Keflavíkur í sjónflugi. Þegar flugvélin skilaði sér ekki til Keflavíkur á tilsettum tíma var farið að svipast um eftir henni. Um kl. 17:00 þegar eftirgrennslan hafði engum árangri skilað var lýst yfir Continue reading