Blönduósbær auglýsir til sölu lausar stangir í Laxá í Laxárdal (Skefilsstaðarhreppi). Um er
að ræða eina stöng eftirtalda daga: 17/7, 22/7, 23/7, 4/8, 14/8 og 15/8. Verð á  stöng er 25.000 krónur.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á bæjarskrifstofunni á Blönduósi í síma 455- 4700.