Veglegir menningarstyrkir í Fjallabyggð

Fjallabyggð hefur úthlutað menningar- og rekstrarstyrkjum til einstaklinga og félagasamtaka fyrir árið 2017. Styrkir sem með einum eða öðrum hætti munu styðja við bakið á menningarlífi Fjallabyggðar.  Að þessu sinni var úthlutað styrkjum að upphæð 4.900.000 kr. Eftirtaldir einstaklingar og félagasamtök hljóta styrk að þessu sinni: Aðalheiður Eysteinsdóttir / Alþýðuhúsið – 300.000 kr. Hlýtur styrk vegna starfsemi og viðburða Alþýðuhússins Continue reading Veglegir menningarstyrkir í Fjallabyggð