Á Norðurlandi er víðast hvar hált. Búast má við snjóflóðahættu á Siglufjarðarvegi utan Fljóta með hlýnandi veðri. Flughált er á Þverárfjalli og nokkuð víða í Skagafirði. Flughált er einnig á Öxnadalsheiði. Þæfingsfærð er á Hálsum.