Vegagerðin varar við jarðsigi á Siglufjarðarvegi

Vegna óvenju mikils jarðsigs á Siglufjarðarvegi eru vegfarendur beðnir að gæta ýtrustu varúðar. Þetta kemur fram á heimasíðu Vegagerðarinnar í dag.