Ólafsfirðingar búa svo vel að hafa tvær flottar vefmyndavélar sem eru með mjög háa upplausn sem mynda bæinn frá Skíðaskálanum í Tindaöxl. Eldri vélin sýnir meðal annars golfsvæðið, Skeggjabrekkuvöll. Slóðin er tindaoxl.com   Myndir: Golfklúbbur Ólafsfjarðar.