Varmahlíðarskóli sýnir Mamma Mia í Miðgarði

Nemendur eldri bekkja Varmahlíðarskóla halda sína árshátíð föstudaginn13. janúar í Menningarhúsinu Miðgarði kl. 20. Það er söngleikurinn vinsæli Mamma Mia sem verður settur á svið í leikstjórn Helgu Rósar Sigfúsdóttur.  Miðaverð er 2.500 kr fyrir fullorðna og 1.000 kr fyrir grunnskólabörn utan Varmahlíðarskóla og eru veitingar að lokinni sýningu innifaldar í verðinu. Eftir sýninguna er ball í Miðgarði fyrir krakka Continue reading Varmahlíðarskóli sýnir Mamma Mia í Miðgarði