Það voru 33 nemendur úr 7.-8. bekk Varmahlíðarskóla sem gerðu sér lítið fyrir og hlupu rúma 60 km til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar þann 29. október. Fyrsti hópurinn hljóp af stað frá Varmahlíð kl. 9:40 í blíðskaparveðri áleiðis á Sauðárkrók og … Continue reading

Powered by WPeMatico