Varað við snjóflóðahættu á Ólafsfjarðarmúla og Siglufjarðarvegi

Vegagerðin hefur varað við snjóflóðahættu á Ólafsfjarðarmúla og Siglufjarðarvegi. Vegurinn um Siglufjarðarveg er lokaður. Snjóþekja eða hálka er á Norðurlandi og víða snjóar. Þungfært er frá Hrútafirði í Blönduós. Ófært er á Þverárfjalli og frá Ketilási í Siglufjörð. Þæfingsfærð frá … Continue reading