Vantar 7 milljónir til að dekka snjómokstur fyrir ári 2012 í Fjallabyggð

Deildarstjóri tæknideildar Fjallabyggðar hefur óskað eftir hækkun á fjárheimild vegna mikils snjómoksturs á árinu 2012 í Fjallabyggð. Um er að ræða hækkun um 7 milljónir króna. Bæjarráð Fjallabyggðar lagði til við bæjarstjórn að umbeðin fjárheimild verði samþykkt og viðauki við … Continue reading

Powered by WPeMatico