15 skólar tóku þátt í hæfileikakeppni starfsbrauta sem haldin var í Fjölbrautaskóla Garðabæjar á fimmtudagskvöld. Fulltrúi Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra, Þóra Karen Valsdóttir sigraði keppnina með glæsibrag en hún söng lagið Stay with me. Dómnefndina skipuðu tveir Pollapönkarar, Haraldur og Heiðar … Continue reading