Valur Þór Hilmarsson hefur verið ráðinn umhverfisstjóri Dalvíkurbyggðar en starfið er nýtt á hjá sveitarfélaginu og heyrir undir umhverfis- og tæknisvið.  25 aðilar sóttu um starfið en Capacent hafði yfirumsjón yfir ráðningunni. Valur er 54 ára Ólafsfirðingur, og menntaður garðyrkjufræðingur … Continue reading

Powered by WPeMatico