Valþór Ingi íþróttamaður KA árið 2016

Íþróttamaður KA árið 2016 er Valþór Ingi Karlsson, tilnefndur af blakdeild KA. Valþór Ingi Karlsson er fæddur 21. maí 1997.  Hann hefur æft blak hjá KA frá 6 ára aldri og á bæði Íslands- og Bikarmeistaratitla með yngri flokkum félagsins. Valþór Ingi tók fyrst þátt í leik með meistaraflokki þegar hann var 13 ára en hefur verið einn af lykilmönnum Continue reading Valþór Ingi íþróttamaður KA árið 2016