Vaðlaheiðargöng eru nú komin í 50% af heildarlengd, en verktaki sprengdi í nótt og er nú lokið að grafa 3603 metra. Göngin verða um 7,17 km og 7,5 með vegskála. Búið er að grafa í 79 vikur. Mynd: Vadlaheidi.is