Útvarpsstöðin Trölli fm 103,7 í Fjallabyggð  mun færa aðsetur sitt á efri hæð Ljóðaseturs Íslands á Siglufirði á næstunni. Þessi stöð hefur verið í loftinu yfir sumartímann í nokkur ár og eitthvað á veturna líka en núna á að auka virknina. … Continue reading

Powered by WPeMatico