Fram kemur í fundargerð Byggðaráðs Skagafjarðar að  beiðni frá Útvarpi Sögu um fjárstuðning vegna uppsetningu senda í Hegranesi hafi verið hafnað.

Byggðarráð Skagafjarðar  sá sér því miður ekki fært um að verða við erindinu.