Útvarp Trölli vill efla ímynd Fjallabyggðar

Útvarp Trölli í Fjallabyggð hefur óskað eftir samstarfi við Fjallabyggð er varðar nýtingu á útvarpinu til að efla ímynd Fjallabyggðar hjá íbúum, ferðafólki og nærsveitarmönnum. Útvarpsstöðin næst um norðanverðan Tröllaskaga, og á netinu, www.trolli.is. En út á hvað gengur hugmyndafræði Útvarps Trölla? “Hugmyndin gengur út á að upplýsa hlustendur Trölla, helst reglulega, um það helsta jákvætt sem fram fer í Continue reading