Útsvarslið Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð hefur tilkynnt hverjir munu taka þátt í Útsvari á RÚV, en er þetta í 9. skiptið sem keppnin fer fram.  Að þessu sinni keppa þau Jón Björn Ríkharðsson, Árni Helgason og Ylfa Mist Helgadóttir fyrir hönd Dalvíkurbyggðar. besta.