Útskrift stúdenta frá Menntaskólanum á Tröllaskaga verður laugardaginn 20. desember kl. 11:00 í Ólafsfjarðarkirkju. Allir eru velkomnir á athöfnina og boðið verður uppá  léttar veitingar, og nýstúdentar mæta til myndatöku í skólanum.