Útlán AFL sparisjóðs færð niður um 1,7 milljarð

“Eftir að Arion banki fékk forræði yfir AFL – sparisjóði þá hefur það komið okkur á óvart hve alvarleg staða sjóðsins er. Óháðir ráðgjafar voru fengnir til að meta stóran hluta af lánasafni sjóðsins og hefur reynst nauðsynlegt að færa útlán sjóðsins enn frekar niður, eða um rúman 1,7 milljarð króna á fyrri helmingi ársins. Hins vegar eru aðrar virðisbreytingar Continue reading