Veittir hafa verið fjölbreyttir styrkir úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA og er það í 81. sinn sem KEA veitir styrki úr sjóðnum en fór úthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri fimmtudaginn 27. nóvember síðastliðinn.  Auglýst var eftir umsóknum í … Continue reading