Útboð á endurbótum á Sundlaug Dalvíkur

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur á Sundlaug Dalvíkur.  Verkið felst í að setja ný yfirborðsefni á laugarkar, breytingum á vaðlaugum og pottum, ásamt yfirborðsefnum og endurnýjun lagna á útisvæði ásamt endurnýjun á hreinsikerfi laugarinnar. Helstu stærðir: Vatnsyfirborð lauga og potta: 384 m² Gröftur: 470 m³ Steypa: 26 m³ Laugarker: 331 m² Flísalögn á sundl.kant: 75 m² Flísalögn á potta: Continue reading Útboð á endurbótum á Sundlaug Dalvíkur