Þriðja umferð golfmótsins Miðvikudagsmótaraðarinnar var haldin 19. júní á Skeggjabrekkuvellli í Ólafsfirði. Mótið verður haldið í 12 skipti í sumar af Golfklúbbi Fjallabyggðar. Fjórtán kylfingar tóku þátt í þessu móti og voru leiknar 9 holur.

Sara Sigurbjörnsdóttir var í 1. sæti með 22. punkta en hún hefur 19 í forgjöf.  Í öðru sæti var Jóna Kristín Kristjánsdóttir með 18 punkta en hún hefur 23 í forgjöf. Í þriðja sæti var Rósa Jónsdóttir með 18 punkta, en hún hefur 15 í forgjöf.

 

Öll úrslit:

Staða Nafn Klúbbur Fgj. Í dag Hola Staða H1 Punktar
1 Sara Sigurbjörnsdóttir GFB 19 6 F 6 22 22
T2 Jóna Kristín Kristjánsdóttir GFB 23 12 F 12 18 18
T2 Rósa Jónsdóttir GFB 15 8 F 8 18 18
T4 Sigríður Guðmundsdóttir GFB 19 12 F 12 17 17
T4 Lúðvík Már Ríkharðsson GFB 12 8 F 8 17 17
T4 Sigurbjörn Þorgeirsson GFB 2 2 F 2 17 17
T7 Sigmundur Agnarsson GFB 17 12 F 12 16 16
T7 Björn Kjartansson GFB 12 9 F 9 16 16
9 Jóhann Júlíus Jóhannsson GFB 26 17 F 17 14 14
10 Björg Traustadóttir GFB 14 12 F 12 13 13
T11 Hafsteinn Þór Sæmundsson GFB 17 19 F 19 12 12
T11 Dagný Finnsdóttir GFB 13 13 F 13 12 12
13 Ármann Viðar Sigurðsson GFB 7 13 F 13 9 9
14 Sigríður Munda Jónsdóttir GFB 43 35 F 35 6 6