Úrslit í Ungskáld 2015 á Akureyri

Í gær var tilkynnt um úrslit í ritlistarsamkeppninni UNGSKÁLD 2015 en alls bárust 48 verk í samkeppnina í ár. Tilgangur samkeppninnar sem er fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára er að hvetja þau til að iðka ritlist og draga fram í dagsljósið það sem þeim býr í brjósti. Það var niðurstaða dómnefndar að velja eftirfarandi verk í eftir þrjú sætin: Continue reading