Opna kvennamót GFB & Nivea fór fram laugardaginn 31. ágúst á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Alls voru 24 kylfingar mættir til leiks.
Fyrirkomulagið var punktakeppni með forgjöf. Veitt voru verðlaun fyrir lægsta skor og lengsta teighögg.

Úrslit:

Í kvennaflokki forgjöf 0-22
1.sæti Rósa Jónsdóttir GFB 34 punktar
2.sæti Brynja Sigurðardóttir GFB 32 punktar
3.sæti Dagný Finnsdóttir GFB 31 punktar

Í kvennaflokki forgjöf 22,1 og hærri 
1.sæti Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir GFB 29 punktar
2.sæti Hrefna Magnúsdóttir GA 28 punktar
3.sæti Guðrún Katrín Konráðsdóttir GHD 27 punktar

Einnig var veitt verðlaun fyrir lægsta skor og það hlaut Brynja Sigurðardóttir GFB sem lék á 79 höggum.

Lengsta teighögg á sjöttu holu áttu Sara Sigurbjörnsdóttir GFB og Hrefna Magnúsdóttir GA.

Mynd frá Golfklúbbur Fjallabyggðar.

Mynd frá Golfklúbbur Fjallabyggðar.