Rauðkumót 2 í golfi var spilað á miðvikudagskvöld á Siglógolf og tóku 13 kylfingar þátt.  Völlurinn var pínu blautur og þungur en veðrið var ágætt samkvæmt tilkynningu frá mótshaldara.

Úrslit:

1. Sindri Ólafsson = 24 punkta
2. Bryndis Þorsteinsdóttir = 19 punkta
3. Jóhann Már Sigurbjörnsson = 17 punkta

Öll úrslit:

Staða Nafn Klúbbur Fgj. Í dag Hola Staða H1 Samtals
1 Sindri Ólafsson GKS 12 1 F 1 24 24
2 Bryndís Þorsteinsdóttir GKS 24 17 F 17 19 19
T3 Jóhann Már Sigurbjörnsson GKS -4 0 F 0 17 17
T3 Finnur Mar Ragnarsson GKS 8 6 F 6 17 17
T5 Jósefína Benediktsdóttir GKS 15 10 F 10 16 16
T5 Stefán G Aðalsteinsson GKS 16 11 F 11 16 16
T7 Sævar Örn Kárason GKS 3 6 F 6 15 15
T7 Ólína Þórey Guðjónsdóttir GKS 13 11 F 11 15 15
9 Benedikt Þorsteinsson GKS 2 10 F 10 14 14
10 Þorsteinn Jóhannsson GKS 4 8 F 8 13 13
T11 Ólafur Haukur Kárason GKS 9 20 F 20 12 12
T11 Kristófer Þór Jóhannsson GKS 24 22 F 22 12 12
13 Ingvar Kristinn Hreinsson GKS 6 12 F 12 11 11
T14 Hallgrímur Sveinn Vilhelmsson GKS 0 0 0 0
T14 Jóhanna Þorleifsdóttir GKS 0 0 0 0