Jónsmessumót Segull 67 Brewery var haldið á Siglógolf á Siglufirði í gær. Alls voru 22 kylfingar skráðir á mótið sem var fyrir 18 ára og eldri.  Leiknar voru 9 holur í punktakeppni.

Flesta punkta fékk Jósefína Benediktsdóttir, hún var með 20 punkta og skráð með 15 í forgjöf.  Stefán Aðalsteinsson var með 17 punkta og er hann með 16 í forgjöf. Jóhann Már Sigurbjörnsson var líka með 17 punkta, en mjög jafnt var á punktum í efstu 8 sætunum.

Nándarverðlaun:
6. hola : Kári Freyr Hreinsson
7. hola : Þróstur Ingólfsson
9. hola : Jóhann Már S.

Öll úrslit:

Staða Nafn Klúbbur Fgj. Í dag Hola Staða H1 Punktar
1 Jósefína Benediktsdóttir GKS 15 6 F 6 20 20
T2 Stefán G Aðalsteinsson GKS 16 13 F 13 17 17
T2 Jóhann Már Sigurbjörnsson GKS -4 0 F 0 17 17
T2 Sævar Örn Kárason GKS 3 4 F 4 17 17
5 Jóhanna Þorleifsdóttir GKS 23 14 F 14 16 16
T6 Grétar Bragi Hallgrímsson GA 4 6 F 6 15 15
T6 Hermann Ingi Jónsson GKS 11 14 F 14 15 15
T6 Sindri Ólafsson GKS 10 9 F 9 15 15
T9 Ingvar Kristinn Hreinsson GKS 5 8 F 8 14 14
T9 Þorsteinn Jóhannsson GKS 4 7 F 7 14 14
T9 Bryndís Þorsteinsdóttir GKS 23 20 F 20 14 14
T12 Jóhannes Kári Bragason GÓS 22 18 F 18 13 13
T12 Ólína Þórey Guðjónsdóttir GKS 13 12 F 12 13 13
T14 Benedikt Þorsteinsson GKS 2 9 F 9 12 12
T14 Þröstur Ingólfsson GKS 10 12 F 12 12 12
T14 Ólafur Björnsson GKS 24 26 F 26 12 12
T17 Kári Freyr Hreinsson GKS 8 15 F 15 9 9
T17 Hallgrímur Sveinn Vilhelmsson GKS 9 20 F 20 9 9
T17 Kristófer Þór Jóhannsson GKS 24 36 F 36 9 9
20 Þór Jóhannsson 12 25 F 25 8 8
21 Hulda Guðveig Magnúsardóttir GKS 14 22 F 22 6 6