Folaldasýning Hrossaræktarfélags Svarfaðardals og nágrennis var haldin laugardaginn 21. mars síðastliðinn í Hringsholti í Dalvíkurbyggð. Úrslit urðu eftirfarandi: Hryssur 1. Írena frá Grund, bleik m. Snerra frá Jarðbrú Árli frá Laugarsteini Rækt/eig. Anna K. Friðriksdóttir   2. Ísafold frá Jarðbrú, … Continue reading