Afmælismót Tennis- og badmintonfélags Siglufjarðar var haldið um helgina. Leikið var í einliðaleik, tvenndarleik og tvíliðaleik. Helstu úrslit voru eftirfarandi: U-11 snáðar einliðal.1. Sindri Sigurðsson Samherjar 2. Trausti Freyr Sigurðsson Samherjar Aukaflokkur: 1. Aron Fannar Hilmarsson 2. Finnur Oddson Croco … Continue reading