Nú hefur grunnurinn verið steyptur á Hótel Sunnu á Siglufirði og er vinna við uppslátt veggja að hefjast. Á myndunum má sjá nálægðina við miðbæ Siglufjarðar en staðsetningin á hótelinu er mjög góð.

Powered by WPeMatico