Miðvikudagskvöldið 23. nóvember næstkomandi kl. 20:00 verður lesið úr nýjum bókum í Safnahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki. Það koma fjórir rithöfundar í heimsókn og lesa úr nýútkomnum bókum sínum. Að þessu sinni koma Bjartmar Guðlaugsson sem les úr bók sinni Þannig týnist tíminn, Davíð Logi Sigurðsson úr Ljósin á Dettifossi, Sigríður Hagalín Björnsdóttir úr bók sinni Eyland og Stefán Máni en hans Continue reading Upplestur úr nýjum bókum í Skagafirði