Ungur leikmaður úr KF valinn í Hæfileikamótun KSÍ

Bjartmar Ari Aðalsteinsson, ungur leikmaður Knattspyrnufélags Fjallabyggðar hefur verið valinn til að taka þátt í Hæfileikamótun KSÍ á Norðurlandi. Drengir og stúlkur fædd árið 2002-2003 hafa verið boðuð á æfingar föstudaginn 29. janúar næstkomandi. Flestir leikmenn koma frá Þór og KA, en einnig frá Tindastóli, Hvöt, Völsungi og Dalvík. Aðrir leikmenn sem hafa verið boðaðir á æfinguna má finna á Continue reading Ungur leikmaður úr KF valinn í Hæfileikamótun KSÍ