Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi er bæjarhátíð í Húnaþingi vestra á Hvammstanga. Hátíðin hófst 24. júlí og stendur til 27. júlí og hefur verið haldin árlega síðan 2003.  Fjölbreytt fjölskylduhátíð með tónlistaratriðum. Meðal hljómsveita verða Hjálmar og Buff og söngkonan Ragnheiður … Continue reading

Powered by WPeMatico