Unglingameistaramót Íslands í skíðum verður haldið af skíðafélögunum á Dalvík og í Ólafsfirði í lok mars og er undirbúningur mótsins þegar hafinn. Mótið er fyrir aldurshópana 12-13 ára og 14-15 ára.

Powered by WPeMatico