Sveitarfélagið Skagafjörður og unglingamótsnefnd UMFÍ undirrituðu í síðustu viku í Húsi frítímans á Sauðárkróki samning um framkvæmd unglingalandsmóts UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki dagana 1. – 3. ágúst 2014.  Mótið er nú haldið í sautjánda sinn en þetta er í þriðja sinn sem það er … Continue reading

Powered by WPeMatico