Knattspyrnufélag Fjallabyggðar samdi í vikunni við þrjá unga knattspyrnumenn úr heimabyggð. Gerður var tveggja ára samningur við þá Friðrik Örn Ásgeirsson, Heimi Ingi Grétarsson og Hilmar Símonarson. Mynd frá www.kfbolti.is

Powered by WPeMatico