Krakkar frá Tennis- og badmintonfélagi Siglufjarðar tók þátt í Íslandsmóti unglinga í badminton um síðustu helgi en leikið var í Reykjavík. Krakkarnir komu heim með þrjú silfur og var valið prúðasta liðið. Mikil stemming var meðal keppenda enda hápunktur tímabilsins … Continue reading