Guðrún Hauksdóttir og Helga Helgadóttir fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Fjallabyggð sitja hjá í atkvæðagreiðslu um ráðningu Gunnars sem bæjarstjóra Fjallabyggð, og leggja fram eftirfarandi bókun: “Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Fjallabyggð lýsa undrun sinni á þeim vinnubrögðum sem meirihluti bæjarstjórnar hefur viðhaft við … Continue reading