Undirbúningur er kominn á fullt á Skíðasvæði Tindastóls í Skagafirði. Nú er verið að girða fyrir snjóinn en stefnt er að opnun svæðisins laugardaginn 3. desember.