Undankeppni Stíls í Skagafirði

Undankeppni Stíls, hönnunarkeppni Samfés, fór fram í Húsi frítímans á Sauðárkróki, mánudaginn 26. október síðastliðinn. Sex lið tóku þátt að þessu sinni og áttu dómarar erfitt val fyrir höndum segir á heimasíðu Húsi frítímans. Dæmt var eftir förðun, hárgreiðslu, kynningu á fatahönnuninni og möppugerð. Dómarar keppninnar voru þær Ásta Búadóttir, Jónína Róbertsdóttir og Lilja Gunnlaugsdóttir. Sigurvegarar kvöldsins voru fjórar hæfileikaríkar stúlkur Continue reading